fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
433Sport

Manchester City blandar sér í baráttuna – Chelsea of lengi að hlutunum

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 12. ágúst 2025 15:19

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er víst ekki öruggt að miðjumaðurinn Xavi Simons endi hjá Chelsea í sumar en hann hefur verið orðaður við félagið í margar vikur.

Chelsea hefur lengi verið í viðræðum við RB Leipzig um leikmanninn sem hefur samþykkt að ganga í raðir enska félagsins.

Það virðist þó ganga erfiðlega að semja um kaupverð og nú er önnur hindrun komin á yfirboðið.

Blaðamaðurinn Sacha Tavolieri greinir frá því að Manchester City sé nú að blanda sér í baráttuna um Simons sem er 22 ára gamall.

City fær yfirleitt þá leikmenn sem félagið sækist eftir og verður fróðlegt að sjá hvað verður um Simons fyrir lok gluggans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nær ekki að jafna sig af meiðslum og leggur skóna á hilluna

Nær ekki að jafna sig af meiðslum og leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool áhyggjufullir: Fyrirliðinn ólíkur sjálfum sér – ,,Ekki séð hann spila svona fyrir Liverpool“

Stuðningsmenn Liverpool áhyggjufullir: Fyrirliðinn ólíkur sjálfum sér – ,,Ekki séð hann spila svona fyrir Liverpool“
433Sport
Í gær

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð
433Sport
Í gær

Mun Chelsea samþykkja skiptin?

Mun Chelsea samþykkja skiptin?
433Sport
Í gær

Harðhaus Villa reif treyju Greenwood – Sjáðu slagsmálin

Harðhaus Villa reif treyju Greenwood – Sjáðu slagsmálin
433Sport
Í gær

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg