fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
433Sport

Líklega að kveðja City og mun semja við Tottenham

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 12. ágúst 2025 19:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það virðist allt stefna í það að Tottenham sé að fá öflugan liðsstyrk fyrir komandi tímabil en frá þessu greina margir enskir miðlar.

Samkvæmt þessum fregnum er Tottenham að næla í vængmanninn Savinho sem spilar með Manchester City.

Savinho er 21 árs gamall vængmaður og kom til City í fyrra og spilaði 29 deildarleiki ásamt því að skora eitt mark.

Hann er brasilískur landsliðsmaður og á að baki 13 leiki og hefur í þeim einnig skorað eitt mark.

Möguleiki er á að Tottenham kaupi leikmanninn endanlega og eru viðræður sagðar vera í gangi þessa stundina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Einn stærsti aðdáandi Antony er fundinn – ,,Var ótrúlegt fyrir mig“

Einn stærsti aðdáandi Antony er fundinn – ,,Var ótrúlegt fyrir mig“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sesko vonast til að hitta Zlatan

Sesko vonast til að hitta Zlatan
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool áhyggjufullir: Fyrirliðinn ólíkur sjálfum sér – ,,Ekki séð hann spila svona fyrir Liverpool“

Stuðningsmenn Liverpool áhyggjufullir: Fyrirliðinn ólíkur sjálfum sér – ,,Ekki séð hann spila svona fyrir Liverpool“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deildin: KR kom til baka og vann – Heimir sá rautt í sigri FH

Besta deildin: KR kom til baka og vann – Heimir sá rautt í sigri FH