fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
433Sport

KR semur við varnarmann sem spilaði með AGF

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 12. ágúst 2025 13:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR hefur fengið liðsstyrk fyrir komandi átök í Bestu deildinni en Michael Akoto hefur gert samning við félagið.

Akoto er fæddur árið 1997 en hann spilaði síðast með AGF í Danmörku sem spilaði í efstu deild á þeim tíma eða frá 2023 til 2025.

Fyrir það var leikmaðurinn hjá Dynamo Dresden og á einnig að baki leiki fyrir varalið Mainz í Þýskalandi.

Akoto gerir samning við KR sem gildir til ársins 2027 og verður líklega hluti af liðinu í næsta leik gegn Fram.

Varnarleikur KR á tímabilinu hefur verið slakur og mun koma Akoto vonandi hjálpa liðinu í fallbaráttunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nær ekki að jafna sig af meiðslum og leggur skóna á hilluna

Nær ekki að jafna sig af meiðslum og leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool áhyggjufullir: Fyrirliðinn ólíkur sjálfum sér – ,,Ekki séð hann spila svona fyrir Liverpool“

Stuðningsmenn Liverpool áhyggjufullir: Fyrirliðinn ólíkur sjálfum sér – ,,Ekki séð hann spila svona fyrir Liverpool“
433Sport
Í gær

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð
433Sport
Í gær

Mun Chelsea samþykkja skiptin?

Mun Chelsea samþykkja skiptin?
433Sport
Í gær

Harðhaus Villa reif treyju Greenwood – Sjáðu slagsmálin

Harðhaus Villa reif treyju Greenwood – Sjáðu slagsmálin
433Sport
Í gær

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg