fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
433Sport

Stuðningsmenn Liverpool áhyggjufullir: Fyrirliðinn ólíkur sjálfum sér – ,,Ekki séð hann spila svona fyrir Liverpool“

Victor Pálsson
Mánudaginn 11. ágúst 2025 22:02

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Liverpool eru áhyggjufullir eftir leik liðsins við Crystal Palace í Samfélagsskildinum í gær.

Liverpool tapaði baráttunni um þennan skjöld en eftir 2-2 jafntefli vann Palace leikinn í vítakeppni.

Virgil van Dijk hefur lengi verið einn besti varnarmaður ensku deildarinnar en átti mjög erfitt uppdráttar í gær.

Hollendingurinn fær 2-4 í einkunn fyrir frammistöðu sína í þessum leik í enskum miðlum og hafa margir tjáð sig á samskiptamiðlum.

Margir óttast að Van Dijk sé búinn að missa allan sinn hraða sem gæti reynst Liverpool erfitt í vetur.

,,Þá er þetta bara búið held ég? Vonandi er þetta ‘one off’ en ég hef ekki séð Van Dijk spila svona fyrir Liverpool,“ skrifar einn.

Annar bætir við: ‘Klaufalegur og vonlaus í þessum leik, aldur er ekki bara tala.’

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mun Chelsea samþykkja skiptin?

Mun Chelsea samþykkja skiptin?
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu markið sem margir eru að tala um – Skot eða sending?

Sjáðu markið sem margir eru að tala um – Skot eða sending?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Útskýrir óvænta fjarveru lykilmanns Liverpool

Útskýrir óvænta fjarveru lykilmanns Liverpool
433Sport
Í gær

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“
433Sport
Í gær

Palace vann Liverpool í slagnum um Samfélagsskjöldinn

Palace vann Liverpool í slagnum um Samfélagsskjöldinn
433Sport
Í gær

Vill ekki yfirgefa United en er nú orðaður við enn eitt félagið

Vill ekki yfirgefa United en er nú orðaður við enn eitt félagið
433Sport
Í gær

Hélt hann væri ósnertanlegur í vinnunni en fékk svo aðrar fréttir – ,,Ég hélt ég væri mikilvægur“

Hélt hann væri ósnertanlegur í vinnunni en fékk svo aðrar fréttir – ,,Ég hélt ég væri mikilvægur“