fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu markið sem margir eru að tala um – Skot eða sending?

Victor Pálsson
Mánudaginn 11. ágúst 2025 12:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er mikið talað um mark Jeremie Frimpong þessa stundina en hann skoraði sitt fyrsta mark fyrir Liverpool í gær.

Liverpool mætti Crystal Palace í Samfélagsskildinum og tapaði eftir vítakeppni en venjulegum leiktíma lauk með 2-2 jafntefli.

Frimpong kom til Liverpool frá Bayer Leverkusen í sumar en hann getur spilað sem bakvörður og sem vængmaður.

Mark Hollendingsins var athyglisvert en fólk deilir um það hvort hann hafi reynt að skjóta á markið eða þá gefa fyrir.

Dæmi nú hver fyrir sig en markið má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sá strax eftir ummælunum í nýjasta viðtalinu: ,,Getum klippt þetta út“

Sá strax eftir ummælunum í nýjasta viðtalinu: ,,Getum klippt þetta út“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Onana gæti náð fyrsta leiknum

Onana gæti náð fyrsta leiknum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Niðurlægði leikmennina fyrir framan allar myndavélarnar

Niðurlægði leikmennina fyrir framan allar myndavélarnar
433Sport
Í gær

Hefur rætt við stjórann og vill komast burt í sumar

Hefur rætt við stjórann og vill komast burt í sumar
433Sport
Í gær

Gera grín að Dananum sem hafði enga trú á Íslendingunum – Búinn að bóka ferð til Frakklands

Gera grín að Dananum sem hafði enga trú á Íslendingunum – Búinn að bóka ferð til Frakklands
433Sport
Í gær

Kíkti óvænt í heimsókn í sumarfríinu – Sjáðu myndbandið

Kíkti óvænt í heimsókn í sumarfríinu – Sjáðu myndbandið