fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433Sport

Balotelli vill spila í þrjú ár í viðbót – Draumurinn er Real Madrid

Victor Pálsson
Mánudaginn 11. ágúst 2025 19:22

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mario Balotelli stefnir á að spila í um þrjú ár til viðbótar en hann er 35 ára gamall í dag.

Balotelli er án félags í dag en hann var síðast hjá Genoa í efstu deild á Ítalíu en samningur hans þar er runninn út.

Balotelli er með markmið og það er að hætta ásamt bróður sínum Enock sem spilar fyrir áhugamannalið á Ítalíu.

,,Draumurinn? Það er að spila fyrir Real Madrid…“ sagði Balotelli og glotti.

,,Ég er að leitast eftir félagi sem gefur mér traust, ég vil spila í tvö til þrjú ár í viðbót. Svo mun ég hætta ásamt bróður mínum Enock.“

,,Hann er að spila fyrir áhugamannalið Vado en við sjáum hvað gerist. Ég hef lofað honum að við hættum saman.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mun Chelsea samþykkja skiptin?

Mun Chelsea samþykkja skiptin?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu markið sem margir eru að tala um – Skot eða sending?

Sjáðu markið sem margir eru að tala um – Skot eða sending?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Útskýrir óvænta fjarveru lykilmanns Liverpool

Útskýrir óvænta fjarveru lykilmanns Liverpool
433Sport
Í gær

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“
433Sport
Í gær

Palace vann Liverpool í slagnum um Samfélagsskjöldinn

Palace vann Liverpool í slagnum um Samfélagsskjöldinn
433Sport
Í gær

Vill ekki yfirgefa United en er nú orðaður við enn eitt félagið

Vill ekki yfirgefa United en er nú orðaður við enn eitt félagið
433Sport
Í gær

Hélt hann væri ósnertanlegur í vinnunni en fékk svo aðrar fréttir – ,,Ég hélt ég væri mikilvægur“

Hélt hann væri ósnertanlegur í vinnunni en fékk svo aðrar fréttir – ,,Ég hélt ég væri mikilvægur“