fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433Sport

Amorim fékk óþægilega spurningu og fór að hlæja

Victor Pálsson
Mánudaginn 11. ágúst 2025 14:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmaður Manchester United ákvað að láta vaða um helgina og spyrja Ruben Amorim að ansi óþægilegri spurningu.

Amorim er stjóri United en hann áritaði treyjur og annað fyrir utan Old Trafford, heimavöll félagsins.

Þessi maður spurði Amorim hvort Gianluigi Donnarumma væri á leiðinni en hann er markvörður AC Milan og er orðaður við United.

Amorim hafði ekkert að segja við þessari spurningu en hló og það sama má segja um stuðningsmanninn.

Talið er að Donnarumma sé á förum frá Paris Saint-Germain í sumar en hvert hann fer mun koma í ljós síðar í sumar.

Myndband af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Harðhaus Villa reif treyju Greenwood – Sjáðu slagsmálin

Harðhaus Villa reif treyju Greenwood – Sjáðu slagsmálin
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sá strax eftir ummælunum í nýjasta viðtalinu: ,,Getum klippt þetta út“

Sá strax eftir ummælunum í nýjasta viðtalinu: ,,Getum klippt þetta út“
433Sport
Í gær

Onana gæti náð fyrsta leiknum

Onana gæti náð fyrsta leiknum
433Sport
Í gær

Gera grín að Dananum sem hafði enga trú á Íslendingunum – Búinn að bóka ferð til Frakklands

Gera grín að Dananum sem hafði enga trú á Íslendingunum – Búinn að bóka ferð til Frakklands
433Sport
Í gær

Kíkti óvænt í heimsókn í sumarfríinu – Sjáðu myndbandið

Kíkti óvænt í heimsókn í sumarfríinu – Sjáðu myndbandið