fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433Sport

Ákveðinn í að komast frá Chelsea og horfir á einn áfangastað

Victor Pálsson
Mánudaginn 11. ágúst 2025 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nicolas Jackson er ákveðinn í því að yfirgefa Chelsea í sumar og vill skrifa undir samning við Newcastle.

Þetta kemur fram í frétt Telegraph en Jackson verður varamaður hjá Chelsea í vetur ef hann verður áfram hjá félaginu.

Newcastle er í leit að framherja og er búið að reyna við bæði Benjamin Sesko og Joao Pedro sem sömdu við annað félag.

Þessi 24 ára gamli leikmaður áttar sig á stöðu sinni hjá Chelsea og vill ekki horfa annað en til Newcastle – AC Milan og Manchester United hafa einnig verið nefnd til sögunnar.

Jackson er sagður vilja aðeins semja við Newcastle en ef það gerist þá þýðir það ekki að Alexander Isak sé á förum frá félaginu.

Isak vill ekkert meira en að komast burt í sumar en koma Jackson myndi ekki hafa áhrif á ákvörðun félagsins sem vill halda þeim sænska.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu markið sem margir eru að tala um – Skot eða sending?

Sjáðu markið sem margir eru að tala um – Skot eða sending?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fengu aðrar slæmar fréttir fyrir tímabilið – Annar miðvörður meiddur

Fengu aðrar slæmar fréttir fyrir tímabilið – Annar miðvörður meiddur
433Sport
Í gær

Palace vann Liverpool í slagnum um Samfélagsskjöldinn

Palace vann Liverpool í slagnum um Samfélagsskjöldinn
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatískur sigur Vestra

Besta deildin: Dramatískur sigur Vestra
433Sport
Í gær

Hélt hann væri ósnertanlegur í vinnunni en fékk svo aðrar fréttir – ,,Ég hélt ég væri mikilvægur“

Hélt hann væri ósnertanlegur í vinnunni en fékk svo aðrar fréttir – ,,Ég hélt ég væri mikilvægur“
433Sport
Í gær

Breytti um umræðuefni er hann var spurður út í framtíð Eze

Breytti um umræðuefni er hann var spurður út í framtíð Eze