fbpx
Sunnudagur 10.ágúst 2025
433Sport

Vill ekki yfirgefa United en er nú orðaður við enn eitt félagið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. ágúst 2025 13:15

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rasmus Hojlund gæti enn verið á förum frá Manchester United þó hann hafi áhuga á að spila áfram fyrir félagið.

Þetta kemur fram í frétt Fabrizio Romano en Hojlund er nú á óskalista ítalska félagsins AC Milan.

Milan vill fá Hojlund á láni út tímabilið og borga sex milljónir evra með möguleika á að kaupa hann fyrir 45 milljónir næsta sumar.

Romano segir að Hojlund sé ekki búinn að samþykkja að færa sig um set og virðist vera ákveðinn í að sanna sig í Manchester.

United er búið að kaupa Benjamin Sesko frá RB Leipzig og verða mínútur Hojlund því takmarkaðar næsta vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leikmenn United skilja ákvörðun Amorim

Leikmenn United skilja ákvörðun Amorim
433Sport
Í gær

Carragher vonar að Isak mæti ekki í sumar

Carragher vonar að Isak mæti ekki í sumar
433Sport
Í gær

Margir steinhissa eftir ummæli stjórnmálakonunnar – Bjóst við því að hann væri frá Bandaríkjunum

Margir steinhissa eftir ummæli stjórnmálakonunnar – Bjóst við því að hann væri frá Bandaríkjunum