fbpx
Sunnudagur 10.ágúst 2025
433Sport

Slot segir að kaup Liverpool geri liðið ekki sigurstranglegra

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. ágúst 2025 10:16

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arne Slot, stjóri Liverpool, viðurkennir að hans menn séu sigurstranglegir í ensku úrvalsdeildinni fyrir komandi tímabil.

Liverpool vann mótið í vetur og hefur styrkt sig gríðarlega á markaðnum í sumar og eytt um 300 milljónum punda.

Slot segir að eyðsla liðsins geri liðið ekki að því sigurstranglegasta heldur það að þeir hafi unnið titilinn í vetur.

,,Ef þú vannst mótið á síðasta tímabili þá er nokkuð eðlilegt að þú sért eitt af sigurstranglegri liðunum fyrir þetta tímabil,“ sagði Slot.

,,Það ætti ekki að snúast um hvað við höfum borgað fyrir leikmenn því veltan okkar miðað við önnur lið er góð, ef þú horfir á síðustu tvö tímabil.“

,,Það er mjög eðlilegt að við séum eitt af sigurstranglegri liðunum því við vorum að vinna titilinn og höfum fengið inn góða leikmenn eins og önnur lið hafa líka gert.“

,,Ef við erum sigurstranglegastir því við höfum eytt nokkuð miklu í leikmenn þá væri það skrítið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fékk óhugnanlegt símtal á versta tíma: Heyrði pabba sinn grátbiðja um hjálp – ,,Ég var nálægt því að æla“

Fékk óhugnanlegt símtal á versta tíma: Heyrði pabba sinn grátbiðja um hjálp – ,,Ég var nálægt því að æla“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bíða eftir tilboði frá Chelsea

Bíða eftir tilboði frá Chelsea
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mættur aftur í enska boltann eftir tíu ára fjarveru

Mættur aftur í enska boltann eftir tíu ára fjarveru
433Sport
Í gær

Ekki valinn í leikmannahópinn og er líklega að kveðja – United eða Newcastle?

Ekki valinn í leikmannahópinn og er líklega að kveðja – United eða Newcastle?
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn tekur undir ummælin um Liverpool: ,,Getur endað illa“

Íslandsvinurinn tekur undir ummælin um Liverpool: ,,Getur endað illa“
433Sport
Í gær

Tveir efnilegir lánaðir frá City

Tveir efnilegir lánaðir frá City
433Sport
Í gær

Sagði takk en nei takk við gylliboði frá Sádí

Sagði takk en nei takk við gylliboði frá Sádí