fbpx
Sunnudagur 10.ágúst 2025
433Sport

Palace vann Liverpool í slagnum um Samfélagsskjöldinn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. ágúst 2025 16:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Crystal Palace vann Samfélagsskjöldin á Englandi í dag eftir leik við Liverpool sem fór fram á Wembley.

Leikurinn var heilt yfir nokkuð fjörugur en Hugo Ekitike og Jeremie Frimpong komust báðir á blað fyrir Liverpool.

Báðir leikmenn sömdu við þá rauðklæddu í sumar en tvö mörkin dugðu ekki til sigurs gegn sterkum Palace mönnum.

Jean Philippe Mateta og Ismaila Sarr gerðu mörk Palace í 2-2 jafntefli og þurftu úrslitin að ráðast í vítakeppni.

Palace vann leikinn að lokum eftir þá vítakeppni en þrír leikmenn Liverpool klikkuðu á punktinum og einnig tveir frá Palace.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kíkti óvænt í heimsókn í sumarfríinu – Sjáðu myndbandið

Kíkti óvænt í heimsókn í sumarfríinu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kvartaði og fékk níuna að lokum

Kvartaði og fékk níuna að lokum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ætluðu að gera hann að dýrasta leikmanni í sögu félagsins – ,,Ekki í boði“

Ætluðu að gera hann að dýrasta leikmanni í sögu félagsins – ,,Ekki í boði“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Unnu HM en ekki víst að þeir taki þátt næst

Unnu HM en ekki víst að þeir taki þátt næst
433Sport
Í gær

Fékk óhugnanlegt símtal á versta tíma: Heyrði pabba sinn grátbiðja um hjálp – ,,Ég var nálægt því að æla“

Fékk óhugnanlegt símtal á versta tíma: Heyrði pabba sinn grátbiðja um hjálp – ,,Ég var nálægt því að æla“
433Sport
Í gær

Táningurinn skoraði í fyrsta leik og kyssti merkið

Táningurinn skoraði í fyrsta leik og kyssti merkið
433Sport
Í gær

Þekktur maður dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir fjársvik – Lofaði að skila öllu en stóð ekki við loforðið

Þekktur maður dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir fjársvik – Lofaði að skila öllu en stóð ekki við loforðið