fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433Sport

Maresca vonast til að fá hjálp frá Chelsea

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. ágúst 2025 21:57

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzo Maresca, stjóri Chelsea, hvetur félagið til að kaupa inn varnarmann í sumar áður en glugginn lokar.

Það er vegna meiðsla Levi Colwill en hann sleit krossband og verður frá í marga mánuði.

Talað er um í enskum miðlum að Chelsea ætli ekki að styrkja vörnina en Maresca er vongóður um að fá styrkingu.

,,Það á að vera í forgangi hjá félaginu að fá inn varnarmann að mínu mati,“ sagði Maresca.

,,Levi er frábær leikmaður og það sem við afrekuðum síðasta vetur er vegna hans. Hann spilaði marga leiki undir minni stjórn og ég elska hann.“

,,Við munum sakna hans gríðarlega en við erum einnig að skoða aðrar lausnir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Breytti um umræðuefni er hann var spurður út í framtíð Eze

Breytti um umræðuefni er hann var spurður út í framtíð Eze
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Isak er brjálaður út í Newcastle

Isak er brjálaður út í Newcastle
433Sport
Í gær

Ummæli Son vekja athygli: ,,Ég er ekki í hans gæðaflokki“

Ummæli Son vekja athygli: ,,Ég er ekki í hans gæðaflokki“
433Sport
Í gær

Ætluðu að gera hann að dýrasta leikmanni í sögu félagsins – ,,Ekki í boði“

Ætluðu að gera hann að dýrasta leikmanni í sögu félagsins – ,,Ekki í boði“
433Sport
Í gær

Ekki valinn í leikmannahópinn og er líklega að kveðja – United eða Newcastle?

Ekki valinn í leikmannahópinn og er líklega að kveðja – United eða Newcastle?
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn tekur undir ummælin um Liverpool: ,,Getur endað illa“

Íslandsvinurinn tekur undir ummælin um Liverpool: ,,Getur endað illa“