fbpx
Sunnudagur 10.ágúst 2025
433Sport

Gera grín að Dananum sem hafði enga trú á Íslendingunum – Búinn að bóka ferð til Frakklands

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. ágúst 2025 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og margir vita þá átti Víkingur Reykjavík stórleik fyrir helgi er liðið mætti danska stórliðinu Brondby.

Brondby mætti til Íslands og tapaði 3-0 gegn Víkingum í Sambandsdeildinni og er ekki í of góðum málum fyrir seinni leikinn í Danmörku.

Flestir bjuggust við sigri Brondby í leiknum og þar á meðal einn stuðningsmaður liðsins sem fór aðeins yfir strikið.

Þessi ákveðni stuðningsmaður var búinn að bóka miða á leik gegn Strasbourg í næstu umferð og var alveg viss um að hans menn myndu komast áfram.

Brondby á vissulega möguleika í seinni leiknum á sínum heimavelli en búist er við yfir 20 þúsund manns á vellinum.

Hér má sjá myndband þar sem maðurinn er ansi kokhraustur og hvatti aðra til þess að kaupa miða á leikinn í Frakklandi.

Myndbandið hefur vakið töluverða athygli og er gert grín að þessum ágæta einstaklingi á bæði X og TikTok.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fékk óhugnanlegt símtal á versta tíma: Heyrði pabba sinn grátbiðja um hjálp – ,,Ég var nálægt því að æla“

Fékk óhugnanlegt símtal á versta tíma: Heyrði pabba sinn grátbiðja um hjálp – ,,Ég var nálægt því að æla“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bíða eftir tilboði frá Chelsea

Bíða eftir tilboði frá Chelsea
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mættur aftur í enska boltann eftir tíu ára fjarveru

Mættur aftur í enska boltann eftir tíu ára fjarveru
433Sport
Í gær

Ekki valinn í leikmannahópinn og er líklega að kveðja – United eða Newcastle?

Ekki valinn í leikmannahópinn og er líklega að kveðja – United eða Newcastle?
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn tekur undir ummælin um Liverpool: ,,Getur endað illa“

Íslandsvinurinn tekur undir ummælin um Liverpool: ,,Getur endað illa“
433Sport
Í gær

Tveir efnilegir lánaðir frá City

Tveir efnilegir lánaðir frá City
433Sport
Í gær

Sagði takk en nei takk við gylliboði frá Sádí

Sagði takk en nei takk við gylliboði frá Sádí