fbpx
Sunnudagur 10.ágúst 2025
433Sport

Besta deildin: Dramatískur sigur Vestra

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. ágúst 2025 15:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vestri er komið í fjórða sæti Bestu deildar karla eftir leik við Fram í dag þar sem nóg af fjöri var í boði.

Fram gerir sér vonir um að enda í efri hluta deildarinnar fyrir úrslitakeppnina en tapaði gegn Vestra á dramatískan hátt í dag.

Fram tók tvívegis forystuna í leiknum en Vuk Oskar Dimitrijevic og Kennie Chopart gerðu mörk liðsins sem dugðu þó ekki til.

Vestri svaraði í bæði skiptin með mörkum frá Vladimir Tufegdzic og Ágústi Eðvaldi Hlynssini og stefndi allt í 2-2 jafntefli.

Gunnar Jónas Hauksson tryggði Vestra svo óvænt sigur í uppbótartíma og er liðið nú með 26 stig í fjórða sætinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kíkti óvænt í heimsókn í sumarfríinu – Sjáðu myndbandið

Kíkti óvænt í heimsókn í sumarfríinu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kvartaði og fékk níuna að lokum

Kvartaði og fékk níuna að lokum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ætluðu að gera hann að dýrasta leikmanni í sögu félagsins – ,,Ekki í boði“

Ætluðu að gera hann að dýrasta leikmanni í sögu félagsins – ,,Ekki í boði“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Unnu HM en ekki víst að þeir taki þátt næst

Unnu HM en ekki víst að þeir taki þátt næst
433Sport
Í gær

Fékk óhugnanlegt símtal á versta tíma: Heyrði pabba sinn grátbiðja um hjálp – ,,Ég var nálægt því að æla“

Fékk óhugnanlegt símtal á versta tíma: Heyrði pabba sinn grátbiðja um hjálp – ,,Ég var nálægt því að æla“
433Sport
Í gær

Táningurinn skoraði í fyrsta leik og kyssti merkið

Táningurinn skoraði í fyrsta leik og kyssti merkið
433Sport
Í gær

Þekktur maður dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir fjársvik – Lofaði að skila öllu en stóð ekki við loforðið

Þekktur maður dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir fjársvik – Lofaði að skila öllu en stóð ekki við loforðið