fbpx
Sunnudagur 10.ágúst 2025
433Sport

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. ágúst 2025 16:41

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta virðist vera mikill aðdáandi sóknarmannsins Viktor Gyokores sem kom til Arsenal í sumar.

Gyokore skoraði sitt fyrsta mark fyrir Arsenal um helgina en hann gerði það í 3-0 sigri á Athletic Bilbao.

Gyokores raðaði inn mörkum fyrir Sporting í Portúgal og er búist við miklu af honum á komandi tímabili.

Arteta hefur bullandi trú á að Svíinn muni hjálpa Arsenal mikið, bæði með því að skora mörk og að búa til svæði fyrir liðsfélaga sína.

,,Ef þú leyfir þessum leikmanni að fá pláss einn gegn einum þá mun hann ganga frá þér,“ sagði Arteta.

,,Hann mun búa til mikið af plássi fyrir okkur þegar tækifærið gefst og þá er annar leikmaður til taks til að skora mark.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kíkti óvænt í heimsókn í sumarfríinu – Sjáðu myndbandið

Kíkti óvænt í heimsókn í sumarfríinu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kvartaði og fékk níuna að lokum

Kvartaði og fékk níuna að lokum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ætluðu að gera hann að dýrasta leikmanni í sögu félagsins – ,,Ekki í boði“

Ætluðu að gera hann að dýrasta leikmanni í sögu félagsins – ,,Ekki í boði“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Unnu HM en ekki víst að þeir taki þátt næst

Unnu HM en ekki víst að þeir taki þátt næst
433Sport
Í gær

Fékk óhugnanlegt símtal á versta tíma: Heyrði pabba sinn grátbiðja um hjálp – ,,Ég var nálægt því að æla“

Fékk óhugnanlegt símtal á versta tíma: Heyrði pabba sinn grátbiðja um hjálp – ,,Ég var nálægt því að æla“
433Sport
Í gær

Táningurinn skoraði í fyrsta leik og kyssti merkið

Táningurinn skoraði í fyrsta leik og kyssti merkið
433Sport
Í gær

Þekktur maður dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir fjársvik – Lofaði að skila öllu en stóð ekki við loforðið

Þekktur maður dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir fjársvik – Lofaði að skila öllu en stóð ekki við loforðið