fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Saliba á sér draum og hann er ekki hjá Arsenal

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 9. júlí 2025 19:44

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

William Saliba dreymir um það að spila fyrir Real Madrid í framtíðinni en þetta kemur fram í miðlinum Le10 Sport í Frakklandi.

Saliba hefur fengið nýtt samningstilboð frá Arsenal en hann verður samningslaus eftir tvö ár.

Hvort Saliba samþykki að krota undir er ekki víst en miðað við þessar fregnir er draumur hans á Spáni.

Saliba er talinn vera að íhuga sína framtíð og gæti reynt að þvinga félagaskiptum í gegn næsta sumar.

Um er að ræða einn besta varnarmann Englands en hann hefur verið gríðarlega góður hjá Arsenal undanfarin tvö ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Græðir þú á leik Íslands?

Græðir þú á leik Íslands?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“
433Sport
Í gær

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Í gær

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu