fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Leikmenn fengu aftur frí – „Þetta var ótrúlega erfitt andlega“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 9. júlí 2025 15:00

Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Sviss

Leikmenn íslenska landsliðsins fengu frí í gær til að eyða tíma með fjölskyldum sínum eftir erfiða daga á EM, þar sem Ísland er þegar úr leik þó einn leikur sé eftir.

Ísland tapaði fyrsta leik mótsins gegn Finnum og eftir tap gegn Svisslendingum í leik tvö var ljóst að draumurinn á að fara upp úr riðlinum er úti.

„Þetta var ótrúlega erfitt andlega. Dagurinn eftir var mjög erfiður en svo fengum við góðan dag með fjölskyldunni og náðum að hreinsa hugann. Við áttum svo góða æfingu í dag og erum klárar í leikinn á morgun,“ sagði Cecilía Rán Rúnarsdóttir landsliðsmarkvörður á blaðamannafundi í dag.

Ísland mætir Noregi klukkan 21 annað kvöld, áður en liðið heldur heim á leið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall
433Sport
Í gær

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum
433Sport
Í gær

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“