fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. júlí 2025 11:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FC Twente hefur staðfest kaup sín á Kristian Nökkva Hlynssyni sem kemur til félagsins frá Ajax. Hann gerir fjögurra ára samning.

Íslenski landsliðsmaðurinn hefur veirð hjá Ajax í fimm ár eða frá því að hann var 16 ára gamall.

Kristian komst inn í hlutina hjá Ajax fyrir nokkrum árum en fékk svo fá tækifæri á síðustu leiktíð, var hann að lokum lánaður til Sparta Rotterdam.

Kristian var svo bannað að æfa með aðalliði Ajax eftir sumarfrí, félagið vildi selja hann.

Twente er eitt af stærri félögunum í Hollandi og gerir Kristian fjögurra ára samning við félagið.

Hann er mættur til æfinga en Twente er þessa stundina í æfingaferð í Austurríki til að undirbúa sig fyrir komandi tímabil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall
433Sport
Í gær

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum
433Sport
Í gær

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“