fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Liverpool búið að skella verðmiða á Darwin

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. júlí 2025 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er búið að skella verðmiða á Darwin Nunez og vill félagð 43 milljónir punda auk bónusa. Frá þessu segir Gianluca Di Marzio.

Liverpool vill einnig fá 4,3 milljónir punda í bónusa sem hægt væri að fá.

Napoli hefur mikinn áhuga á framherjanum en að auki hafa Atletico Madrid og Al-Hilal áhuga á honum.

Liverpool borgaði 85 milljónir punda fyrir Nunez fyrir þremur árum en hann hefur ekki fest sig í sessi á Anfield.

Napoli sækir hart að því að fá Nunez en ljóst er að Liverpool mun bæta sig við sóknarmanni ef Nunez fer.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall
433Sport
Í gær

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum
433Sport
Í gær

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“