fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Victor Pálsson
Mánudaginn 7. júlí 2025 20:06

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Leverkusen, virðist ekki vera aðdáandi markmannsins Matej Kovar sem er leikmaður liðsins.

Kovar er 25 ára gamall og var hjá Manchester United frá 2018 til 2023 áður en Ten Hag seldi hann til Þýskalands.

Nú er Ten Hag mættur til Leverkusen og samkvæmt Mirror vill hann selja leikmanninn í annað sinn og nú til PSV í Hollandi.

Kovar er landsliðsmarkvörður Tékklands en hann spilaði aðeins fimm deildarleiki fyrir Leverkusen í vetur.

Hann fékk aldrei að spila aðalliðsleik fyrir United á sínum tíma þar og kostaði Levberkusen 7,7 milljónir punda fyrir tveimur árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Í gær

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir
433Sport
Í gær

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“