fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Rooney nælir sér í 130 milljónir

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 7. júlí 2025 10:00

Wayne og Coleen Rooney á jólamarkaðnum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney fyrrum fyrirliði Manchester United hefur samið við BBC um að koma fram í Match of the Day þáttunum næstu tvö árin.

Rooney mun fá 800 þúsund pund á tímabili eða rúmar 130 milljónir króna fyrir að koma reglulega fram.

Rooney var að þjálfa Plymouth í fyrra en var rekinn úr starfi.

Match of the day er á BBC þar sem farið er yfir alla leiki í ensku úrvalsdeildinni, þátturinn á laugardagskvöldum nýtur mikilla vinsælda.

Rooney er hluti af nýju teymi sem kemur að þættinum en Gary Lineker stýrði þættinum í 25 ár en hætti í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning