fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 7. júlí 2025 14:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Sviss

„Ég var sár, svekkt og leið,“ segir Alexandra Jóhannsdóttir landsliðskona um tilfinningar sínar eftir að Ísland féll úr leik á EM eftir 2-0 tap gegn Sviss í gær.

„Ég held að við megum bara vera smá svekktar og leiðar í dag. En svo þurfum við bara að setja okkur nýtt markmið og það er að vinna á fimmtudag,“ segir hún enn fremur, en þá mætir íslenska liðið því norska í leik sem nú hefur litla þýðingu.

Það var bæting á frammistöðu Íslands í gærkvöldi frá því í leiknum við Finna, sem einnig tapaðist, en það dugði ekki til.

„Við vorum að verjast vel, hefðum kannski getað gert aðeins betur með boltann en mér fannst góð stemning í liðinu,“ segir Alexandra.

„Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var og hvernig stemningin var inni í klefanum. Við settum okkur stórt markmið, að komast upp úr riðlinum.“

Nánar í spilaranum.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
Hide picture