fbpx
Föstudagur 01.ágúst 2025
433Sport

Isak forðast Newcastle

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 31. júlí 2025 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexander Isak hefur engan áhuga á því að æfa með Newcastle og bíður aðeins eftir því að komast til Liverpool.

Þetta kemur fram í nokkrum spænskum fjölmiðlum en samkvæmt El Diario Vasco sást leikmaðurinn á æfingasvæði Real Sociedad.

Isak spilaði með spænska félaginu um tíma áður en hann var keyptur til Englands og vakti heimsathygli þar.

Newcastle áttar sig á að Isak vilji komast til Liverpool í sumar en mun heimta um 150 milljónir punda fyrir sóknarmanninn.

Isak ætti að vera með Newcastle á undirbúningstímabili en er þess í stað að æfa einn á sínu fyrrum æfingasvæði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kristján hættir hjá Val

Kristján hættir hjá Val
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tilbúinn að lækka launin um helming til að komast frá United

Tilbúinn að lækka launin um helming til að komast frá United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tonni of stór biti fyrir KA sem er úr leik þrátt fyrir hetjulega baráttu

Tonni of stór biti fyrir KA sem er úr leik þrátt fyrir hetjulega baráttu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fékk ótrúlegar móttökur er hann mætti á flugvöllinn – Sjáðu myndbandið

Fékk ótrúlegar móttökur er hann mætti á flugvöllinn – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Liverpool snúast gegn Diaz vegna ummæla hans

Stuðningsmenn Liverpool snúast gegn Diaz vegna ummæla hans
433Sport
Í gær

Hlustar ekki á nein tilboð

Hlustar ekki á nein tilboð