fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025
433Sport

Staðfesta komu Xhaka

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 30. júlí 2025 10:51

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Granit Xhaka er formlega genginn í raðir nýliða Sunderland í ensku úrvalsdeildinni.

Miðjumaðurinn reynslumikli kemur frá Bayer Leverkusen, þar sem hann hefur verið undanfarin tvö ár.

Sunderland greiðir um 17,5 milljónir punda fyrir Svisslendinginn og skrifar hann undir þriggja ára samning við félagið.

Xhaka þekkir ensku úrvalsdeildina vel eftir að hafa leikið með Arsenal við góðan orðstýr í sjö ár áður en hann hélt til Þýskalands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Holding færir sig nær Sveindísi

Holding færir sig nær Sveindísi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Laumuðust inn í skjóli nætur og skildu þessa mynd eftir í Kópavoginum

Laumuðust inn í skjóli nætur og skildu þessa mynd eftir í Kópavoginum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Andri Fannar staðfestur í Tyrklandi

Andri Fannar staðfestur í Tyrklandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Virt blað orðar Kane við Manchester United

Virt blað orðar Kane við Manchester United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leikmaður United opnar sig um ástandið í klefanum síðustu ár og kemur með djarfa spá fyrir tímabilið

Leikmaður United opnar sig um ástandið í klefanum síðustu ár og kemur með djarfa spá fyrir tímabilið
433Sport
Í gær

Sonur Totti hættur aðeins 19 ára gamall

Sonur Totti hættur aðeins 19 ára gamall
433Sport
Í gær

Baunar á fjölmiðla og framkomu þeirra í garð tánings: Gerði allt vitlaust á 18 ára afmælinu – ,,Sorglegt að lesa þetta“

Baunar á fjölmiðla og framkomu þeirra í garð tánings: Gerði allt vitlaust á 18 ára afmælinu – ,,Sorglegt að lesa þetta“
433Sport
Í gær

Högg í maga United

Högg í maga United
433Sport
Í gær

KR-ingar vilja ekki tjá sig frekar um brottreksturinn

KR-ingar vilja ekki tjá sig frekar um brottreksturinn