fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025
433Sport

Segir Sesko vilja United og vitnar í Coldplay

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 30. júlí 2025 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Benjamin Sesko vill frekar ganga í raðir Manchester United en Newcastle. Fyrrum knattspyrnumaðurinn og nú starfsmaður Viaplay, Jan Aage Fjortoft, heldur þessu fram.

Sesko er eftirsóttur framherji RB Leipzig í Þýskalandi og hefur hann verið sterklega orðaður við ensku úrvalsdeildina undanfarið. Newcastle hefur þó verið sagt leiða kapphlaupið við United um hann.

Fjortoft segir hins vegar að Sesko vilji heldur ganga í raðir United, þó svo að félagið geti ekki boðið honum upp á Meistaradeildarfótbolta eins og Newcastle. Vitnar hann í Coldplay í færslu sinni, sem sjá má hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp sinn fyrir mót í Ungverjalandi

Lúðvík valdi hóp sinn fyrir mót í Ungverjalandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Frá Bayern Munchen til Everton

Frá Bayern Munchen til Everton
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Andri Fannar staðfestur í Tyrklandi

Andri Fannar staðfestur í Tyrklandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslenskir dómarar um alla Evrópu

Íslenskir dómarar um alla Evrópu
433Sport
Í gær

Frá Liverpool til Bayern á meira en tíu milljarða

Frá Liverpool til Bayern á meira en tíu milljarða
433Sport
Í gær

Samfélagið harmi slegið í kjölfar andláts 10 ára barns

Samfélagið harmi slegið í kjölfar andláts 10 ára barns
433Sport
Í gær

Sonur Totti hættur aðeins 19 ára gamall

Sonur Totti hættur aðeins 19 ára gamall
433Sport
Í gær

Baunar á fjölmiðla og framkomu þeirra í garð tánings: Gerði allt vitlaust á 18 ára afmælinu – ,,Sorglegt að lesa þetta“

Baunar á fjölmiðla og framkomu þeirra í garð tánings: Gerði allt vitlaust á 18 ára afmælinu – ,,Sorglegt að lesa þetta“