fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025
433Sport

Samfélagið harmi slegið í kjölfar andláts 10 ára barns

433
Miðvikudaginn 30. júlí 2025 08:30

Ethan Ade-Oduwale.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnusamfélagið á Englandi, sér í lagi í kringum félagið Charlton Athletic, er harmi slegið eftir að tilkynnt var um andlát Ethan Ade-Oduwale, 10 ára drengs sem lék með barnaliði félagsins.

„Við erum afar sorgmædd vegna andláts Ethan Ade-Oduwale, en bros hans og einlægur áhugi á knattspyrnu er eitthvað sem við munum öll muna eftir,“ segir meðal annars í yfirlýsingu félagsins.

„Frá því hann steig fyrst inn á knattspyrnuvöllinn vildi hann ná langt og það sást hvað hann elskaði þessa íþrótt.“

Samúðarkveðjum frá fólki og öðrum knattspyrnufélögum hefur eins og gefur að skilja rignt inn frá því tíðindin bárust.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Holding færir sig nær Sveindísi

Holding færir sig nær Sveindísi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Laumuðust inn í skjóli nætur og skildu þessa mynd eftir í Kópavoginum

Laumuðust inn í skjóli nætur og skildu þessa mynd eftir í Kópavoginum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Andri Fannar staðfestur í Tyrklandi

Andri Fannar staðfestur í Tyrklandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sádarnir vilja stórstjörnuna

Sádarnir vilja stórstjörnuna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Staðfesta komu Xhaka
433Sport
Í gær

Sonur Totti hættur aðeins 19 ára gamall

Sonur Totti hættur aðeins 19 ára gamall
433Sport
Í gær

Baunar á fjölmiðla og framkomu þeirra í garð tánings: Gerði allt vitlaust á 18 ára afmælinu – ,,Sorglegt að lesa þetta“

Baunar á fjölmiðla og framkomu þeirra í garð tánings: Gerði allt vitlaust á 18 ára afmælinu – ,,Sorglegt að lesa þetta“
433Sport
Í gær

Högg í maga United

Högg í maga United
433Sport
Í gær

KR-ingar vilja ekki tjá sig frekar um brottreksturinn

KR-ingar vilja ekki tjá sig frekar um brottreksturinn