fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025
433Sport

Frá Liverpool til Bayern á meira en tíu milljarða

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 30. júlí 2025 09:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Diaz er formlega genginn í raðir Þýskalandsmeistara Bayern Munchen frá Liverpool, en hann var kynntur til leiks nú í morgunsárið.

Hinn 28 ára gamli Diaz kostar Bayern um 65 milljónir punda og skrifar hann undir fjögurra ára samning, en hann átti tvö ár eftir af samningi sínum á Anfield.

Diaz spilaði stóra rullu í Englandsmeistaraliði Liverpool á síðustu leiktíð en tekur nú nýtt skref, sem hann kveðst spenntur fyrir.

„Ég er mjög glaður. Það er þýðingarmikið fyrir mig að spila fyrir Bayern, eitt stærsta félag heims. Mig langar að vinna alla titla sem eru í boði,“ sagði Diaz eftir undirskrift.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Holding færir sig nær Sveindísi

Holding færir sig nær Sveindísi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Laumuðust inn í skjóli nætur og skildu þessa mynd eftir í Kópavoginum

Laumuðust inn í skjóli nætur og skildu þessa mynd eftir í Kópavoginum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Andri Fannar staðfestur í Tyrklandi

Andri Fannar staðfestur í Tyrklandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sádarnir vilja stórstjörnuna

Sádarnir vilja stórstjörnuna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Staðfesta komu Xhaka
433Sport
Í gær

Sonur Totti hættur aðeins 19 ára gamall

Sonur Totti hættur aðeins 19 ára gamall
433Sport
Í gær

Baunar á fjölmiðla og framkomu þeirra í garð tánings: Gerði allt vitlaust á 18 ára afmælinu – ,,Sorglegt að lesa þetta“

Baunar á fjölmiðla og framkomu þeirra í garð tánings: Gerði allt vitlaust á 18 ára afmælinu – ,,Sorglegt að lesa þetta“
433Sport
Í gær

Högg í maga United

Högg í maga United
433Sport
Í gær

KR-ingar vilja ekki tjá sig frekar um brottreksturinn

KR-ingar vilja ekki tjá sig frekar um brottreksturinn