fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025
433Sport

Fær lygileg laun í nýju vinnunni – Nánast ekkert sannað en þénar 2,5 milljarða

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 30. júlí 2025 18:30

Joao Felix.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er skiljanlegt af hverju Joao Felix ákvað að færa sig til Sádi Arabíu en hann yfirgefur Chelsea á Englandi fyrir Al-Nassr.

Felix kostar Al-Nassr um 50 milljónir evra en hann náði aldrei að standast væntingar hjá enska stórliðinu.

Portúgalinn fær að spila með fyrirmynd sinni, Cristiano Ronaldo, hjá Al-Nassr og gerir tveggja ára samning.

Greint er frá því að Felix hafi verið á átta milljónum evra á ári hjá Chelsea en þau laun hafa hækkað gríðarlega eftir þetta skref.

Felix fær 17,5 milljónir evra fyrir hvert ár hjá Al-Nassr og er á meðal launahæstu leikmanna deildarinnar.

Aðeins Cristiano Ronaldo, Riyad Mahrez, Karim Benzema og Sadio Mane fá betur greitt en Felix í efstu deild þar í landi

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfestir að stjarna félagsins vilji komast burt – ,,Ekkert leyndarmál“

Staðfestir að stjarna félagsins vilji komast burt – ,,Ekkert leyndarmál“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrsti leikur Gyokores er líklega á morgun – Fær að kynnast grannaslagnum

Fyrsti leikur Gyokores er líklega á morgun – Fær að kynnast grannaslagnum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp sinn fyrir mót í Ungverjalandi

Lúðvík valdi hóp sinn fyrir mót í Ungverjalandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Frá Bayern Munchen til Everton

Frá Bayern Munchen til Everton
433Sport
Í gær

Íslenskir dómarar um alla Evrópu

Íslenskir dómarar um alla Evrópu
433Sport
Í gær

Sádarnir vilja stórstjörnuna

Sádarnir vilja stórstjörnuna
433Sport
Í gær

Leikmaður United opnar sig um ástandið í klefanum síðustu ár og kemur með djarfa spá fyrir tímabilið

Leikmaður United opnar sig um ástandið í klefanum síðustu ár og kemur með djarfa spá fyrir tímabilið
433Sport
Í gær

Frá Liverpool til Bayern á meira en tíu milljarða

Frá Liverpool til Bayern á meira en tíu milljarða