fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025
433Sport

Danirnir kynna Jóhannes til leiks

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 30. júlí 2025 10:46

Mynd: Kolding

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhannes Kristinn Bjarnason er búinn að skrifa undir hjá Kolding og var kynntur til leiks hjá félaginu í morgun.

Kolding spilar í dönsku B-deildinni og kaupir Bjarna frá KR á hátt í 10 milljónir íslenskra króna, ef marka má fréttir frá Danmörku fyrr í vikunni.

Jóhannes er aðeins tvítugur en var þrátt fyrir það lykilmaður í Vesturbænum. Miðjumaðurinn skrifar undir fjögurra ára samning við Kolding.

„Ég er virkilega glaður að hafa skrifað undir hjá Kolding. Það er gott að vera kominn og ég er spenntur fyrir tímanum hér. Ég hlakka til að hitta alla í kringum félagið og spila fyrir framan stuðningsmennina,“ sagði hann eftir undirskrift.

Kolding er með 3 stig eftir fyrstu tvo leiki tímabilsins í deildinni. Tekur liðið á móti Köge í næsta leik á föstudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Holding færir sig nær Sveindísi

Holding færir sig nær Sveindísi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Laumuðust inn í skjóli nætur og skildu þessa mynd eftir í Kópavoginum

Laumuðust inn í skjóli nætur og skildu þessa mynd eftir í Kópavoginum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Andri Fannar staðfestur í Tyrklandi

Andri Fannar staðfestur í Tyrklandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sádarnir vilja stórstjörnuna

Sádarnir vilja stórstjörnuna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Staðfesta komu Xhaka
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Virt blað orðar Kane við Manchester United

Virt blað orðar Kane við Manchester United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leikmaður United opnar sig um ástandið í klefanum síðustu ár og kemur með djarfa spá fyrir tímabilið

Leikmaður United opnar sig um ástandið í klefanum síðustu ár og kemur með djarfa spá fyrir tímabilið
433Sport
Í gær

Sonur Totti hættur aðeins 19 ára gamall

Sonur Totti hættur aðeins 19 ára gamall
433Sport
Í gær

Baunar á fjölmiðla og framkomu þeirra í garð tánings: Gerði allt vitlaust á 18 ára afmælinu – ,,Sorglegt að lesa þetta“

Baunar á fjölmiðla og framkomu þeirra í garð tánings: Gerði allt vitlaust á 18 ára afmælinu – ,,Sorglegt að lesa þetta“
433Sport
Í gær

Högg í maga United

Högg í maga United
433Sport
Í gær

KR-ingar vilja ekki tjá sig frekar um brottreksturinn

KR-ingar vilja ekki tjá sig frekar um brottreksturinn