fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025
433Sport

Andri Fannar staðfestur í Tyrklandi

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 30. júlí 2025 12:15

Mynd: Kasimpasa

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andri Fannar Baldursson er genginn í raðir Kasimpasa í Tyrklandi frá Bologna og skrifar hann undir þriggja ára samning.

Hinn 23 ára gamli Andri Fannar hefur verið á mála hjá Bologna síðan 2019, en undanfarin ár hefur hann leikið á láni hjá FC Kaupmannahöfn, NEC Nijmegen og síðast Elfsborg.

Nú tekur hann þetta spennandi skref til Kasimpasa, sem hafnaði um miðja efstu deild í Tyrklandi á síðustu leiktíð.

Andri Fannar á að baki tíu A-landsleiki fyrir Íslands hönd og kom sá fyrsti árið 2020.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Frá Bayern Munchen til Everton

Frá Bayern Munchen til Everton
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir Sesko vilja United og vitnar í Coldplay

Segir Sesko vilja United og vitnar í Coldplay
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafa rætt við leikmann Liverpool

Hafa rætt við leikmann Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Íslenskir dómarar um alla Evrópu

Íslenskir dómarar um alla Evrópu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfesta komu Xhaka

Staðfesta komu Xhaka
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Danirnir kynna Jóhannes til leiks

Danirnir kynna Jóhannes til leiks
433Sport
Í gær

Everton þriðja félagið sem selur kvennaliðið

Everton þriðja félagið sem selur kvennaliðið
433Sport
Í gær

Lengjudeildin: Njarðvík enn taplaust – Ragnar Bragi fékk rautt í enn einu tapinu

Lengjudeildin: Njarðvík enn taplaust – Ragnar Bragi fékk rautt í enn einu tapinu
433Sport
Í gær

Hafa ekki upplifað annað eins í 120 ár

Hafa ekki upplifað annað eins í 120 ár
433Sport
Í gær

Leikmaður Liverpool hafnaði Mourinho

Leikmaður Liverpool hafnaði Mourinho