fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025
433Sport

Trafford kominn til Manchester City

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 29. júlí 2025 18:53

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Trafford er kominn til Manchester City en hann gengur í raðir félagsins frá Burnley.

Burnley keypti leikmanninn frá City fyrir tveimur árum síðan og hjálpaði liðinu að komast upp um deild í vetur.

City borgar um 27 milljónir punda fyrir Trafford en hann kostaði Burnley 14 milljónir punda fyrir tveimur árum.

Trafford er aðeins 22 ára gamall en hvort hann verði aðalmarkvörður City í vetur er óljóst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Telur að Tottenham sé ‘of lítið lið’ fyrir sig

Telur að Tottenham sé ‘of lítið lið’ fyrir sig
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Högg í maga United

Högg í maga United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

KR-ingar vilja ekki tjá sig frekar um brottreksturinn

KR-ingar vilja ekki tjá sig frekar um brottreksturinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Áhugaverð tölfræði Þorsteins varpar nýju ljósi á stöðuna – Þarf stuðning til að snúa genginu við

Áhugaverð tölfræði Þorsteins varpar nýju ljósi á stöðuna – Þarf stuðning til að snúa genginu við
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Axel Óskar sendur í sturtu í Garðabænum – Sjáðu atvikið

Axel Óskar sendur í sturtu í Garðabænum – Sjáðu atvikið
433Sport
Í gær

Það sem Liverpool þarf að gera til að geta keypt Isak

Það sem Liverpool þarf að gera til að geta keypt Isak
433Sport
Í gær

Grealish sennilega áfram á Englandi – Barnið hefur áhrif á ákvörðun hans

Grealish sennilega áfram á Englandi – Barnið hefur áhrif á ákvörðun hans
433Sport
Í gær

Enn eitt enska stórliðið í umræðuna – Biðja um leyfi til að hefja samtalið

Enn eitt enska stórliðið í umræðuna – Biðja um leyfi til að hefja samtalið
433Sport
Í gær

United sagt hafa gert tilboð

United sagt hafa gert tilboð