fbpx
Þriðjudagur 29.júlí 2025
433Sport

Það sem Liverpool þarf að gera til að geta keypt Isak

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 29. júlí 2025 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool þarf að selja fyrir 80-100 milljónir punda til að safna fyrir Alexander Isak og vera innan ramma fjárhagsreglna. ESPN fjallar um málið.

Isak, sem hefur slegið í gegn með Newcastle undanfarin ár, er nú sterklega orðaðru við Liverpool. Hann kostar þó um 150 milljónir punda og er Liverpool nú þegar búið að eyða 79 milljónum punda í annan framherja, Hugo Ekitike.

Liverpool vill líka fá Isak og myndi eyðsla félagsins með því fara upp í um 430 milljónir punda. Það yrði met í einum félagaskiptaglugga, en Chelsea setti það árið 2023, eyddu 404 milljónum punda.

Sem fyrr segir þarf Liverpool þó að selja til að dæmið gangi upp. Nefnir ESPN Darwin Nunez, Harvey Elliot og Federico Chiesa sem dæmi um leikmenn sem félagið gæti selt til að ná inn þeirri upphæð sem til þarf.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fer úr toppbaráttu Bestu deildarinnar í toppbaráttu Lengjudeildarinnar

Fer úr toppbaráttu Bestu deildarinnar í toppbaráttu Lengjudeildarinnar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hefur ekki nokkurn áhuga á að spila fyrir enska liðið

Hefur ekki nokkurn áhuga á að spila fyrir enska liðið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Mikil óvissa um framtíð Donnarumma – Fjöldi möguleika á borðinu

Mikil óvissa um framtíð Donnarumma – Fjöldi möguleika á borðinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lánaður frá Chelsea til Frakklands

Lánaður frá Chelsea til Frakklands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Enn eitt enska stórliðið í umræðuna – Biðja um leyfi til að hefja samtalið

Enn eitt enska stórliðið í umræðuna – Biðja um leyfi til að hefja samtalið
433Sport
Í gær

Undanúrslitin rúlla af stað – Endurtekinn úrslitaleikur frá því í fyrra?

Undanúrslitin rúlla af stað – Endurtekinn úrslitaleikur frá því í fyrra?
433Sport
Í gær

Leggja fram tilboð í Antony

Leggja fram tilboð í Antony