fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025
433Sport

Sonur Totti hættur aðeins 19 ára gamall

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 29. júlí 2025 20:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Strákur að nafni Cristian Totti hefur lagt skóna á hilluna aðeins 19 ára gamall og mun nú taka að sér starf sem njósnari.

Cristian var efnilegur leikmaður á yngri árum en hann spilaði síðast með Olbia sem er í D deildinni á Ítalíu.

Francesco Totti er faðir leikmannsins en hann er talinn vera besti leikmaður í sögu Roma af mörgum og er mikil goðsögn á Ítalíu.

Cristian vakti athygli með unglingaliðum Roma á sínum tíma en tókst aldrei að vinna sér inn sæti í aðalliðinu og er í dag hættur.

Þrátt fyrir að vera aðeins 19 ára kallaði strákurinn þetta gott þó það hafi ávallt verið hans draumur að feta í fótspor pabba síns.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Trafford kominn til Manchester City

Trafford kominn til Manchester City
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hafa ekki upplifað annað eins í 120 ár

Hafa ekki upplifað annað eins í 120 ár
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta er nú verðmiðinn á Sancho

Þetta er nú verðmiðinn á Sancho
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hafnaði Arsenal fyrir Liverpool af þessari ástæðu

Hafnaði Arsenal fyrir Liverpool af þessari ástæðu
433Sport
Í gær

Alisson yfirgaf herbúðir Liverpool

Alisson yfirgaf herbúðir Liverpool
433Sport
Í gær

Furða sig á fjarveru stórstjörnunnar í Garðabæ – „Mér finnst það voðalega skrýtið“

Furða sig á fjarveru stórstjörnunnar í Garðabæ – „Mér finnst það voðalega skrýtið“