fbpx
Þriðjudagur 29.júlí 2025
433Sport

Hefur ekki nokkurn áhuga á að spila fyrir enska liðið

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 29. júlí 2025 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rodrygo, leikmaður Real Madrid, hefur engan áhuga á að ganga í raðir Tottenham þrátt fyrir áhuga enska félagsins.

Foot Mercato segir frá þessu, en það var fjallað um það í gær að Tottenham hefði áhuga á að fá brasilíska kantmanninn til sín.

Rodrygo er kominn í minna hlutverk hjá Real Madrid og er sterklega orðaður við brottför, til að mynda hefur hann verið orðaður við nokkur ensk stórlið.

Tottenham kemur þó ekki til greina hjá Rodrygo ef marka má þessar nýjustu fréttir. Þessi 24 ára gamli leikmaður er sagður opinn fyrir því að fara en vill fara í stærra lið en Tottenham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Högg í maga United
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Andri Fannar fer líklega til Tyrklands

Andri Fannar fer líklega til Tyrklands
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Áhugaverð tölfræði Þorsteins varpar nýju ljósi á stöðuna – Þarf stuðning til að snúa genginu við

Áhugaverð tölfræði Þorsteins varpar nýju ljósi á stöðuna – Þarf stuðning til að snúa genginu við
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Furða sig á fjarveru stórstjörnunnar í Garðabæ – „Mér finnst það voðalega skrýtið“

Furða sig á fjarveru stórstjörnunnar í Garðabæ – „Mér finnst það voðalega skrýtið“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hafa miklar áhyggjur af Manchester United

Hafa miklar áhyggjur af Manchester United
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mikil óvissa um framtíð Donnarumma – Fjöldi möguleika á borðinu

Mikil óvissa um framtíð Donnarumma – Fjöldi möguleika á borðinu
433Sport
Í gær

Enn eitt enska stórliðið í umræðuna – Biðja um leyfi til að hefja samtalið

Enn eitt enska stórliðið í umræðuna – Biðja um leyfi til að hefja samtalið
433Sport
Í gær

United sagt hafa gert tilboð

United sagt hafa gert tilboð
433Sport
Í gær

Góð sala fyrir Val – „Sáttir með það sem við fáum“

Góð sala fyrir Val – „Sáttir með það sem við fáum“
433Sport
Í gær

Höfnuðu nýju tilboði Valsmanna sem skoða nú stöðuna – Víkingur vildi fá leikmann á móti

Höfnuðu nýju tilboði Valsmanna sem skoða nú stöðuna – Víkingur vildi fá leikmann á móti