fbpx
Þriðjudagur 29.júlí 2025
433Sport

Hafa miklar áhyggjur af Manchester United

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 29. júlí 2025 08:30

Kolo Muani í úrslitaleik HM 2022. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus er á fullu að reyna að fá Randal Kolo Muani endanlega til félagsins frá Paris Saint-Germain eftir árangursríka lánsdvöl hans í Tórínó á síðustu leiktíð. Manchester United gæti þó mætt í kapphlaupið.

Ítalska blaðið Gazzetta dello Sport fjallar um málið, en þar segir að hjá Juve hafi menn áhyggjur af því að United komi inn í myndina og klófesti Kolo Muani, sem hefur verið talinn á leið til ítalska félagsins í sumar.

Juve ætlar sér því að setja allt á fullt til að klára kaupin á þessum 26 ára gamla framherja, sem skoraði 10 mörk í 22 leikjum eftir áramót á síðustu leiktíð.

United er í framherjaleit og hafa þó nokkrir verið orðaðir við félaigð í sumar. Félagið er sagt vera á eftir Benjamin Sesko hjá RB Leipzig um þessar mundir, en líklegra þykir að hann endi hjá Newcastle eins og staðan er.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Högg í maga United
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Áhugaverð tölfræði Þorsteins varpar nýju ljósi á stöðuna – Þarf stuðning til að snúa genginu við

Áhugaverð tölfræði Þorsteins varpar nýju ljósi á stöðuna – Þarf stuðning til að snúa genginu við
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Axel Óskar sendur í sturtu í Garðabænum – Sjáðu atvikið

Axel Óskar sendur í sturtu í Garðabænum – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Furða sig á fjarveru stórstjörnunnar í Garðabæ – „Mér finnst það voðalega skrýtið“

Furða sig á fjarveru stórstjörnunnar í Garðabæ – „Mér finnst það voðalega skrýtið“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Það sem Liverpool þarf að gera til að geta keypt Isak

Það sem Liverpool þarf að gera til að geta keypt Isak
433Sport
Í gær

Höfnuðu nýju tilboði Valsmanna sem skoða nú stöðuna – Víkingur vildi fá leikmann á móti

Höfnuðu nýju tilboði Valsmanna sem skoða nú stöðuna – Víkingur vildi fá leikmann á móti
433Sport
Í gær

Meistararnir leiddu leiki sína ekki einu sinni í 5 mínútur

Meistararnir leiddu leiki sína ekki einu sinni í 5 mínútur