fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433Sport

Vestri fær mikinn liðsstyrk fyrir seinni hluta tímabilsins

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. júlí 2025 13:51

Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vestri hefur fengið góðan liðsstyrk fyrir komandi átök í Bestu deild karla en Ágúst Eðvald Hlynsson er orðinn leikmaður félagsins.

Ágúst kemur til félagsins frá AB í Danmörku en það lið leikur í þriðju efstu deild þar í landi.

Ágúst er 25 ára gamall og spilar framarlega á velli en hann á að fylla það skarð sem Daði Berg Jónsson skilur eftir sig.

Daði Berg var besti leikmaður Vestra framan af móti en var endurkallaður til Víkings á dögunum.

Ágúst spilaði hér heima síðast 2023 með Breiðabliki og skoraði fimm mörk í 21 deildarleik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ásakaður um að hafa nauðgað sjö konum en var sýknaður – Rekinn eftir fimm mánuði í nýju starfi

Ásakaður um að hafa nauðgað sjö konum en var sýknaður – Rekinn eftir fimm mánuði í nýju starfi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum