fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
433Sport

Þurfa líklega að borga 163 milljónir í lögfræðikostnað – Allar líkur á að hann verði sýknaður

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. júlí 2025 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru allar líkur á að Lucas Paqueta sé ekki á leið í langt leikbann frá fótbolta eins og búist var við um tíma.

Paqueta hefur verið undir rannsókn undanfarið ár eða svo en hann var ásakaður um veðmálasvindl.

Brassinn var til að mynda ásakaður um að fá viljandi gult spjald í ákveðnum leikjum West Ham sem spilar í efstu deild Englands.

Times greinir nú frá því að allar líkur séu á því að Paqueta verði sýknaður og en engin sönnunargögn hafa fundist um einhvers konar svindl eða hagræðingu.

Paqueta var ákærður af enska knattspyrnusambandinu í maí í fyrra en hann var ásakaður um að fá einmitt viljandi gult spjald í leikjum gegn Leicester, Aston Villa, Leeds og Bournemouth.

Enska knattspyrnusambandið þarf líklega að borga allan lögfræðikostnað sem gæti endað í allt að einni milljón punda sem gera um 163 milljónir króna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vestri fær mikinn liðsstyrk fyrir seinni hluta tímabilsins

Vestri fær mikinn liðsstyrk fyrir seinni hluta tímabilsins
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Myndi frekar taka leikmann Brighton en annan framherja til United – ,,Mun alltaf velja hann“

Myndi frekar taka leikmann Brighton en annan framherja til United – ,,Mun alltaf velja hann“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Besti vinur Palmer orðaður við brottför

Besti vinur Palmer orðaður við brottför
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Steinhissa þegar hún fékk mörg skilaboð frá heimsfrægum mönnum – ,,Þið vitið öll hverjir þeir eru“

Steinhissa þegar hún fékk mörg skilaboð frá heimsfrægum mönnum – ,,Þið vitið öll hverjir þeir eru“
433Sport
Í gær

,,Ég get ekki hringt í lögregluna og látið draga hann hingað“

,,Ég get ekki hringt í lögregluna og látið draga hann hingað“
433Sport
Í gær

Spilaði tíu mínútur í fyrsta leik og fékk rautt spjald – Gæti strax verið á förum

Spilaði tíu mínútur í fyrsta leik og fékk rautt spjald – Gæti strax verið á förum
433Sport
Í gær

Laun Diaz ástæða þess að Liverpool vill ekki láta hann fara

Laun Diaz ástæða þess að Liverpool vill ekki láta hann fara
433Sport
Í gær

Setur pressu á stjórann að vinna þrennuna á næsta tímabili – ,,Stefnum ekki á að enda í þriðja sæti“

Setur pressu á stjórann að vinna þrennuna á næsta tímabili – ,,Stefnum ekki á að enda í þriðja sæti“