fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433Sport

Barcelona selur leikmann til Benfica

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. júlí 2025 16:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona hefur ákveðið að selja sóknarmanninn Pau Victor en hann er genginn í raðir Braga í Portúgal.

Um er að ræða 23 ára gamlan strák sem spilaði 29 leiki fyrir Barcelona í vetur og skoraði í þeim tvö mörk.

Braga borgar 12 milljónir evra fyrir Victor sem hefur verið samningsbundinn Börsungum síðan 2023.

Hann var áður á mála hjá Girona og Sabadell en hans besta tímabil var með varaliði Barcelona þar sem hann skoraði 20 mörk í 39 leikjum.

Kaupverðið getur hækkað í 15 milljónir og gerir leikmaðurinn fjögurra ára samning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vestri fær mikinn liðsstyrk fyrir seinni hluta tímabilsins

Vestri fær mikinn liðsstyrk fyrir seinni hluta tímabilsins