fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
433Sport

Vilja leikmann Liverpool en bíða eftir að aðalmaðurinn verði seldur

Victor Pálsson
Föstudaginn 25. júlí 2025 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atalanta á Ítalíu hefur áhuga á vængmanninum Federico Chiesa sem spilar með Liverpool á Englandi.

Chiesa er fyrrum leikmaður Juventus en eftir eitt tímabil á Englandi þá er hann til sölu í sumar.

Samkvæmt ítölskum miðlum er Atalanta að bíða með tilboð í leikmanninn en það veltur á sölu Ademola Lookman.

Lookman er einn mikilvægasti leikmaður ítalska liðsins en miklar líkur eru á að hann verði seldur í sumar fyrir um 50 milljónir evra.

Þegar eða ef Lookman verður seldur þá mun Atalanta nota 15 milljónir af þeim peningum til að kaupa Chiesa endanlega frá Liverpool.

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“
433Sport
Í gær

Hojlund neðarlega á listanum

Hojlund neðarlega á listanum
433Sport
Í gær

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni
433Sport
Í gær

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni
433Sport
Í gær

Arsenal staðfestir komu varnarmanns

Arsenal staðfestir komu varnarmanns
433Sport
Í gær

Ten Hag sagður vilja Sterling

Ten Hag sagður vilja Sterling
433Sport
Í gær

Fann sér strax nýja vinnu eftir langan fangelsisdóm – Játaði loksins sök í maí

Fann sér strax nýja vinnu eftir langan fangelsisdóm – Játaði loksins sök í maí