fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
433Sport

Gyokores kominn með númer hjá Arsenal

Victor Pálsson
Föstudaginn 25. júlí 2025 21:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viktor Gyokores er við það að ganga í raðir Arsenal en hann kemur til félagsins frá Sporting.

Svíinn hefur raðað inn mörkum fyrir Sporting undanfarin tvö tímabil og verður aðalframherji Arsenal næsta vetur.

Gyokores mun klæðast treyju númer 14 hjá Arsenal en það er mjög goðsagnarkennd tala hjá félaginu.

Eddie Nketiah var síðast númer 14 hjá Arsenal en hann er í dag á mála hjá Crystal Palace.

Thierry Henry er af mörgum talinn besti leikmaður í sögu Arsenal en hann gerði númerið frægt hjá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vilja leikmann Liverpool en bíða eftir að aðalmaðurinn verði seldur

Vilja leikmann Liverpool en bíða eftir að aðalmaðurinn verði seldur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum undrabarnið líklega að snúa heim eftir misheppnaða dvöl erlendis

Fyrrum undrabarnið líklega að snúa heim eftir misheppnaða dvöl erlendis
433Sport
Í gær

Hafa áhyggjur af sínum manni sem sást á vinsælum skemmtistað á Ibiza – Ástarsorg gæti haft áhrif á frammistöðuna

Hafa áhyggjur af sínum manni sem sást á vinsælum skemmtistað á Ibiza – Ástarsorg gæti haft áhrif á frammistöðuna
433Sport
Í gær

Búinn að segja félaginu að hann vilji semja við Chelsea og var hvergi sjáanlegur í gær

Búinn að segja félaginu að hann vilji semja við Chelsea og var hvergi sjáanlegur í gær
433Sport
Í gær

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“
433Sport
Í gær

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni
433Sport
Í gær

Isak vill fara frá Newcastle

Isak vill fara frá Newcastle
433Sport
Í gær

Manchester United fékk skýr svör – Ekki til sölu í sumar

Manchester United fékk skýr svör – Ekki til sölu í sumar
433Sport
Í gær

Chelsea fær alvöru samkeppni

Chelsea fær alvöru samkeppni