fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
433Sport

Fyrrum undrabarnið líklega að snúa heim eftir misheppnaða dvöl erlendis

Victor Pálsson
Föstudaginn 25. júlí 2025 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joao Felix virðist vera á leið aftur til heimalandsins eftir nokkuð misheppnaða dvöl hjá þónokkrum félögum.

Felix var um tíma talinn efnilegasti leikmaður heims og var keyptur til Atletico Madrid árið 2019 fyrir um 120 milljónir evra.

Hann stóðst ekki væntingar þar og var keyptur til Chelsea í ágúst í fyrra en náði ekki að sýna sitt rétta ljós.

Sex árum eftir að hafa verið seldur frá Benfica er útlit fyrir að leikmaðurinn sé að snúa aftur heim fyrir um 25 milljónir evra.

Chelsea vill fá hærri upphæð eftir að hafa borgað um 40 milljónir evra í fyrra en mun samþykkja að selja ef ekkert annað félag blandar sér í baráttuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“
433Sport
Í gær

Hojlund neðarlega á listanum

Hojlund neðarlega á listanum
433Sport
Í gær

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni
433Sport
Í gær

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni
433Sport
Í gær

Arsenal staðfestir komu varnarmanns

Arsenal staðfestir komu varnarmanns
433Sport
Í gær

Ten Hag sagður vilja Sterling

Ten Hag sagður vilja Sterling
433Sport
Í gær

Fann sér strax nýja vinnu eftir langan fangelsisdóm – Játaði loksins sök í maí

Fann sér strax nýja vinnu eftir langan fangelsisdóm – Játaði loksins sök í maí