fbpx
Föstudagur 25.júlí 2025
433Sport

United lækkar verðmiðann verulega

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 24. júlí 2025 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er búið að lækka verðmiða vængmannsins Alejandro Garnacho og vill losna við hann í sumar.

Þetta kemur fram í frétt Telegraph en Garnacho var um tíma verðmetinn á 70 milljónir punda.

Sá verðmiði hefur heldur betur lækkað í þessum sumarglugga og er hann nú fáanlegur fyrir 40 milljónir punda.

Garnacho er 21 árs gamall en hann er ekki vinsæll hjá stjóra United, Ruben Amorim, sem er undir mikilli pressu fyrir næsta vetur.

Chelsea, Aston Villa og Tottenham hafa öll verið orðuð við Garnacho sem og Napoli á Ítalíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hojlund neðarlega á listanum

Hojlund neðarlega á listanum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Heimsfrægur leikari ákvað að breyta um nafn – Ástæðan kemur mörgum á óvart

Heimsfrægur leikari ákvað að breyta um nafn – Ástæðan kemur mörgum á óvart
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Adam Örn í Leikni

Adam Örn í Leikni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fékk sér húðflúr til minningar um Jota eftir bílslysið hræðilega

Fékk sér húðflúr til minningar um Jota eftir bílslysið hræðilega
433Sport
Í gær

Ten Hag sagður vilja Sterling

Ten Hag sagður vilja Sterling
433Sport
Í gær

Fann sér strax nýja vinnu eftir langan fangelsisdóm – Játaði loksins sök í maí

Fann sér strax nýja vinnu eftir langan fangelsisdóm – Játaði loksins sök í maí
433Sport
Í gær

Hólmbert Aron að semja við lið í Suður Kóreu

Hólmbert Aron að semja við lið í Suður Kóreu
433Sport
Í gær

Tjáir sig um dramatíkina sem átti sér stað í sumar – ,,Ég ætla bara að faðma hann“

Tjáir sig um dramatíkina sem átti sér stað í sumar – ,,Ég ætla bara að faðma hann“