fbpx
Föstudagur 25.júlí 2025
433Sport

Ten Hag sagður vilja Sterling

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 24. júlí 2025 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag er sagður vilja fá Raheem Sterling til Bayer Leverkusen í sumar en þetta segir Athletic.

Sterling er samningsbundinn Chelsea en ljóst er að hann mun ekki leika með félaginu í vetur.

Enzo Maresca, stjóri Chelsea, vill ekki nota Sterling sem var lánaður til Arsenal í vetur og gerði lítið sem ekkert.

Athletic og TalkSport fjalla um að tvö félög séu að sýna Sterling áhuga en Juventus á Ítalíu er hitt liðið.

Sterling er þrítugur og hefur átt góðan feril en hann hefur verið í töluverðri lægð eftir komu til Chelsea frá Manchester City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segja að Gyokores skrifi undir í dag

Segja að Gyokores skrifi undir í dag
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hafa áhyggjur af sínum manni sem sást á vinsælum skemmtistað á Ibiza – Ástarsorg gæti haft áhrif á frammistöðuna

Hafa áhyggjur af sínum manni sem sást á vinsælum skemmtistað á Ibiza – Ástarsorg gæti haft áhrif á frammistöðuna
433Sport
Í gær

Arsenal staðfestir komu varnarmanns

Arsenal staðfestir komu varnarmanns
433Sport
Í gær

Manchester United fékk skýr svör – Ekki til sölu í sumar

Manchester United fékk skýr svör – Ekki til sölu í sumar
433Sport
Í gær

,,Ekki sammála að þetta hafi snúist um peninga“

,,Ekki sammála að þetta hafi snúist um peninga“
433Sport
Í gær

Mourinho segir að félög séu í stríði: ,,Svo margir sem vinna fyrir umboðsmennina“

Mourinho segir að félög séu í stríði: ,,Svo margir sem vinna fyrir umboðsmennina“