fbpx
Föstudagur 25.júlí 2025
433Sport

Segir að Ronaldo hafi gert mistök – Átti að fara til Manchester City

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 24. júlí 2025 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Pallister, fyrrum leikmaður og goðsögn Manchester United, segir að Cristiano Ronaldo hafi gert mistök árið 2021.

Pallister er á því máli að Ronaldo hafi aldrei átt að semja við United á þeim tíma og þá sérstaklega ef Manchester City hafði áhuga.

City er talið hafa reynt að fá Ronaldo sem varð til þess að hann skrifaði undir hjá sínu fyrrum félagi sem hann yfirgaf 2009 fyrir Real Madrid.

United hefur verið í töluverðri lægð undanfarin ár og náði Ronaldo ekki að snúa gengi liðsins við þrátt fyrir að hafa skorað 27 mörk í 54 leikjum.

,,Ég var á því máli að það væri aldrei góð hugmynd fyrir hann að koma aftur. Horfandi héðan frá þá hefði það verið mun betri kostur fyrir hann að semja við Manchester City ef áhuginn var til staðar,“ sagði Pallister.

,,Hann hefði skorað mörg mörk fyrir City og kaus rangan tíma til að snúa aftur til United.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segja að Gyokores skrifi undir í dag

Segja að Gyokores skrifi undir í dag
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hafa áhyggjur af sínum manni sem sást á vinsælum skemmtistað á Ibiza – Ástarsorg gæti haft áhrif á frammistöðuna

Hafa áhyggjur af sínum manni sem sást á vinsælum skemmtistað á Ibiza – Ástarsorg gæti haft áhrif á frammistöðuna
433Sport
Í gær

Arsenal staðfestir komu varnarmanns

Arsenal staðfestir komu varnarmanns
433Sport
Í gær

Manchester United fékk skýr svör – Ekki til sölu í sumar

Manchester United fékk skýr svör – Ekki til sölu í sumar
433Sport
Í gær

,,Ekki sammála að þetta hafi snúist um peninga“

,,Ekki sammála að þetta hafi snúist um peninga“
433Sport
Í gær

Mourinho segir að félög séu í stríði: ,,Svo margir sem vinna fyrir umboðsmennina“

Mourinho segir að félög séu í stríði: ,,Svo margir sem vinna fyrir umboðsmennina“