fbpx
Föstudagur 25.júlí 2025
433Sport

Chelsea fær alvöru samkeppni

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 24. júlí 2025 16:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki víst að Xavi Simons endi hjá Chelsea í sumar en frá þessu greinir miðillinn PA.

PA segir að Chelsea sé ekki eina félagið sem er á eftir Simons sem er á mála hjá RB Leipzig í Þýskalandi.

Simons er í viðræðum við Chelsea en samkvæmt þessum fregnum er Bayern Munchen einnig áhugasamt.

Simons er mjög öflugur miðjumaður en hann myndi kosta Chelsea eða Bayern allt að 70 milljónir evra.

Chelsea er að skoða það að skipta á leikmönnum en Carney Chukwumueka myndi fara hina leiðina til Þýskalands.

Það gæti verið undir Simons komið hvert hann fer í sumar en hann þarf að taka stóra ákvörðun fyrir gluggalok.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segja að Gyokores skrifi undir í dag

Segja að Gyokores skrifi undir í dag
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hafa áhyggjur af sínum manni sem sást á vinsælum skemmtistað á Ibiza – Ástarsorg gæti haft áhrif á frammistöðuna

Hafa áhyggjur af sínum manni sem sást á vinsælum skemmtistað á Ibiza – Ástarsorg gæti haft áhrif á frammistöðuna
433Sport
Í gær

Arsenal staðfestir komu varnarmanns

Arsenal staðfestir komu varnarmanns
433Sport
Í gær

Manchester United fékk skýr svör – Ekki til sölu í sumar

Manchester United fékk skýr svör – Ekki til sölu í sumar
433Sport
Í gær

,,Ekki sammála að þetta hafi snúist um peninga“

,,Ekki sammála að þetta hafi snúist um peninga“
433Sport
Í gær

Mourinho segir að félög séu í stríði: ,,Svo margir sem vinna fyrir umboðsmennina“

Mourinho segir að félög séu í stríði: ,,Svo margir sem vinna fyrir umboðsmennina“