fbpx
Föstudagur 25.júlí 2025
433Sport

Adam Örn í Leikni

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 24. júlí 2025 18:53

Mynd: Leiknir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adam Örn Arnarson hefur skrifað undir samning við Leikni sem leikur í næst efstu deild hér heima.

Þetta staðfesti Leiknir í kvöld en um er að ræða fyrrum atvinnumann sem var áður á mála hjá Fram.

Adam var ekki í lykilhlutverki hjá Fram á þessu tímabili og fékk leyfi til að snúa aftur til Leiknis þar sem hann lék 2022 á láni.

Adam átti fínan feril í atvinnumennsku en hann var atvinnumaður í átta ár og lék með liðum eins og Nordsjælland, Aalesund og Tromso.

Hægri bakvörðurinn á að baki einn landsleik fyrir Ísland sem kom árið 2017.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 14 mínútum
Adam Örn í Leikni

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“
433Sport
Í gær

Hojlund neðarlega á listanum

Hojlund neðarlega á listanum
433Sport
Í gær

Arsenal staðfestir komu varnarmanns

Arsenal staðfestir komu varnarmanns
433Sport
Í gær

Manchester United fékk skýr svör – Ekki til sölu í sumar

Manchester United fékk skýr svör – Ekki til sölu í sumar