fbpx
Miðvikudagur 23.júlí 2025
433Sport

Var steinhissa þegar hún sá 240 milljóna króna bifreið á götunum – Náði myndbandi af bílstjóranum

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 23. júlí 2025 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona að nafni Julia var gapandi hissa þegar hún rakst á bíl í Lisbon sem kostar um 240 milljónir íslenskra króna.

Julia var keyrandi við hlið stórstjörnunnar Cristiano Ronaldo sem er staddur í heimalandinu eins og er.

Ronaldo keyrði um götur borgarinnar á rándýrri Bugatti bifreið en hann hefur svo sannarlega þénað vel á ferli sínum sem knattspyrnumaður.

Julia segist hafa verið í ‘sjokki’ eftir að hafa rekist á bifreiðina á götunni og tók svo eftir því að Ronaldo væri við stýrið.

Ronaldo er leikmaður Al-Nassr í Sádi Arabíu en hann er af mörgum talinn einn besti fótboltamaður sögunnar.

Myndbandið má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ræddi við Speed um það sem gengur á í Manchester: ,,Óheppilegt fyrir þá“

Ræddi við Speed um það sem gengur á í Manchester: ,,Óheppilegt fyrir þá“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Breiðablik niðurlægt í Póllandi

Breiðablik niðurlægt í Póllandi
433Sport
Í gær

Hættir við skiptin en fann sér nýtt félag aðeins nokkrum klukkutímum seinna

Hættir við skiptin en fann sér nýtt félag aðeins nokkrum klukkutímum seinna
433Sport
Í gær

Segist ætla að ‘berja’ einn frægasta áhrifavald heims: Hundsaði skilaboðin á Instagram – Sjáðu myndbandið

Segist ætla að ‘berja’ einn frægasta áhrifavald heims: Hundsaði skilaboðin á Instagram – Sjáðu myndbandið