fbpx
Miðvikudagur 23.júlí 2025
433Sport

Staðfestir að Xhaka vilji fara til Englands

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 23. júlí 2025 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Noguera, umboðsmaður Granit Xhaka, hefur staðfest það að leikmaðurinn vilji snúa aftur til Englands.

Xhaka er á leið til Sunderland en hann lék áður með Arsenal í efstu deild Englands og var um tíma fyrirliði liðsins.

Xhaka hefur undanfarin ár spilað með Leverkusen í Þýskalandi og gert vel en hann er 32 ára gamall í dag.

Miðjumaðurinn vill snúa aftur til Englands og eru allar líkur á að hann semji við nýliðana.

,,Við erum búnir að ná samkomulagi við Sunderland. Við vonum að Leverkusen virði hans ósk og að félögin nái saman,“ sagði Noguera.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Geta líklega ekki notað heimavöllinn á þessu ári

Geta líklega ekki notað heimavöllinn á þessu ári
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Var steinhissa þegar hún sá 240 milljóna króna bifreið á götunum – Náði myndbandi af bílstjóranum

Var steinhissa þegar hún sá 240 milljóna króna bifreið á götunum – Náði myndbandi af bílstjóranum
433Sport
Í gær

Guardiola vill ekki leikmann Newcastle og horfir til Barcelona

Guardiola vill ekki leikmann Newcastle og horfir til Barcelona
433Sport
Í gær

Ræddi við Speed um það sem gengur á í Manchester: ,,Óheppilegt fyrir þá“

Ræddi við Speed um það sem gengur á í Manchester: ,,Óheppilegt fyrir þá“
433Sport
Í gær

Birnir Breki til ÍA

Birnir Breki til ÍA
433Sport
Í gær

Sannfærðir um að hann hafi ‘staðfest’ félagaskipti Gyokores í gær með þessari mynd

Sannfærðir um að hann hafi ‘staðfest’ félagaskipti Gyokores í gær með þessari mynd