fbpx
Fimmtudagur 24.júlí 2025
433Sport

Hefur hafnað tveimur liðum en hafnar hann Manchester United?

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 23. júlí 2025 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Blaðamaðurinn Rahman Osman greinir frá því að Nicolas Jackson sé nú þegar búinn að hafna tveimur félögum í sumar.

Osman nafngreinir þessi félög en það eru Napoli og AC Milan en þau spila bæði í efstu deild á Ítalíu.

Jackson er samningsbundinn Chelsea en virðist vera búinn að missa sæti sitt sem aðalframherji félagsins.

Joao Pedro kom frá Brighton í sumar og þá var Liam Delap einnig keyptur frá ÞIpswich.

Osman spyr sig hvort Jackson hafi það í sér að hafna United og bætir við að viðræður séu farnar af stað vegna leikmannsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt