fbpx
Þriðjudagur 22.júlí 2025
433Sport

Segist ætla að ‘berja’ einn frægasta áhrifavald heims: Hundsaði skilaboðin á Instagram – Sjáðu myndbandið

433
Þriðjudaginn 22. júlí 2025 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

IShowSpeed er einhver sem margir eru farnir að kannast við en hann er einn sá frægasti á samskiptamiðlum í dag.

Speed er búinn að kynnast mörgum fótboltamönnum undanfarin ár en hann er mikill aðdáandi Cristiano Ronaldo og fer ekki leynt með það.

Hann ákvað ásamt Paul Pogba að hringja í goðsögnina Zlatan Ibrahimovic sem hefur í dag lagt skóna á hilluna.

Zlatan lét strákinn heyra það í þessu símtali þar sem Speed svaraði ekki skilaboðum goðsagnarinnar á Instagram.

,,Ég mun berja hann engar áhyggjur,“ sagði Zlatan við Pogba léttur og bætti við að Speed væri orðinn alltof hrokafullur.

Speed afsakaði sig og sagðist ekki hafa séð skilaboðin en þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Simons orðaður við Chelsea

Simons orðaður við Chelsea
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Valdimar Þór hefur áhuga á því að fara til Vals – Víkingur hefur hafnað tveimur tilboðum

Valdimar Þór hefur áhuga á því að fara til Vals – Víkingur hefur hafnað tveimur tilboðum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hafnaði 6-7 stærri liðum fyrir utandeildina

Hafnaði 6-7 stærri liðum fyrir utandeildina
433Sport
Í gær

Með leikmann í sama gæðaflokki og Hazard

Með leikmann í sama gæðaflokki og Hazard
433Sport
Í gær

Besta deildin: Þrjú lið á toppnum með 30 stig eftir sigur Vals í Víkinni

Besta deildin: Þrjú lið á toppnum með 30 stig eftir sigur Vals í Víkinni
433Sport
Í gær

Napoli virðist ætla að vinna kapphlaupið við United

Napoli virðist ætla að vinna kapphlaupið við United